Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. nóvember 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hálka á höfuðborgarsvæðinu

Förum varlega því það er víðast hvar hálka á höfuðborgarsvæðinu, sérstaklega í íbúðagötum og á göngu – hjólreiðastígum. Minnum svo ökumenn á að skafa vel af öllum rúðum ökutækja sinna. Munum einnig að huga að gangandi vegfarendum í svartasta skammdeginu. Svo má ekki gleyma að minnast á endurskinsmerkin – þau auka öryggi gangandi og hjólandi til muna!