14. febrúar 2022
14. febrúar 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Grýlukerti og snjóhengjur
Nokkuð er um að grýlukerti og snjóhengjur hafi myndast, sérstaklega í miðborginni, og því vörum við fólk við að þau geti fallið fyrirvaralítið. Að sama skapi biðjum við húseigendur og verslunarfólk að gera ráðstafanir, að skoða ástand sinna hús og fjarlægja grýlukerti og snjó ef þurfa þykir.