Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. júlí 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Goslokahátíð Vestmanneyja

Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt. Engin útköll voru vegna hátíðarhaldanna. Áætlað er að milli fimm og sexþúsund manns hafi verið á svæðinu í nótt og skemmtu sér vel í blíðviðrinu. Auk lögreglumanna voru á þriðja tug aðila sem sáu um gæslu á svæðinu. Í gær dag var einn ölvunarakstur er aðili var tekinn á léttbifhjóli.

Dagskráin heldur áfram í dag og lýkur í kvöld með tónleikum í Höllinni.