17. ágúst 2019
17. ágúst 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gleðigangan
Gleðiganga Hinsegin daga var gengin í dag í frábæru veðri. Fjölmenni lagði leið sína í miðbæinn til að fylgjast með og taka þátt. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað í bænum, en allt hefur gengið mjög vel fyrir sig, gleðin ráðið ríkjum og fólk verið til fyrirmyndar.