12. desember 2012
12. desember 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gatnamót Laugavegs og Hátúns
Nú er unnið við gerð hjóla- og göngustígs á gatnamótum Laugavegs og Hátúns í Reykjavík. Vegna þessa verður lokað fyrir umferð um Hátún á þessum stað. Gert er ráð fyrir að verkið taki allmarga daga, en þó er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið fyrir jól.