26. febrúar 2017
26. febrúar 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gangandi vegfarendur á götum
Búast má við töluverðri umferð gangandi vegfarenda á götum vegna færðar. Við biðjum ökumenn að fara varlega og gæta að gangandi umferð sem hefur færst út á göturnar. Að sama skapi er gott að minna á að notkun vélsleða innan bæjarmarka er bönnuð. Þetta á sérstaklega við á útivistarsvæðum þar sem börn eru að leik.