10. október 2020
10. október 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gamli tíminn
Bifhjól hafa löngum komið við sögu hjá lögreglunni og hjálpað henni að halda uppi öflugri löggæslu. Bifhjólunum stýra lögreglumenn í umferðardeild, en hún var stofnuð fyrir 60 árum. Bifhjól hafa þó verið notuð mun lengur við löggæslu hérlendis, en á meðfylgjandi myndum má sjá ýmsa kappa sem héldu uppi löggæslu á bifhjólum hér í eina tíð.