6. nóvember 2018
6. nóvember 2018
Þessi frétt er meira en árs gömul
Gæsluvarðhaldsúrskurður felldur úr gildi – landsréttur – Bruni
Landsréttur hefur, í dag, með úrskurði sínum fellt úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkuvegi 18 á Selfossi. Í framhaldi af niðurstöðu Landsréttar hefur hún nú hafið afplánun fangelsisvist sem hún á óafplánaða vegna eldri dóms.