Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. desember 2017

Þessi frétt er meira en árs gömul

Gæsluvarðhald til 15. desember

Karlmaður var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tólf daga gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem er islenskur og á þrítugsaldri, er grunaður um að um að hafa stungið tvo menn með hnífi á Austurvelli í nótt. Brotaþolarnir voru báðir fluttir á bráðamóttöku Landspítalans, en annar þeirra er mjög alvarlega slasaður.

Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.