Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. nóvember 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Gæsluvarðhald framlengt.

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, um að maður sem sætt hefur í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna, vegna gruns um heimilisofbeldi og kynferðisbrot, frá 19. nóvember s.l. skuli sæta áframhaldandi gæslu allt til 20. desember n.k. en nú á grundvelli almannahagsmuna. Áfram er unnið að rannsókn þeirra brota sem hann er grunaður um og er ekki að vænta frekari upplýsinga um þá rannsókn frá lögreglu að sinni.