14. september 2022
14. september 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna in Greenland
Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna fór fram daganna 25. og 26. ágúst sl. í bænum Ilulissat á Grænlandi.

Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti réttarins sóttu fundinn. Auk venjulegra starfa á fundi sem þessum var heimsóttur dómstóll og fangelsi í bænum.