Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. maí 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fundur afbrotavarnarráða Norðurlandanna á Íslandi, dagana 9.-11.maí.

Fundur Norrænu afbrotavarnarráðanna verður haldinn dagana 9.-11. maí á Hótel Hengli, Nesjavöllum. Alls munu 18 þátttakendur erlendis frá sækja fundinn. Meðal viðfangsefna er baráttan við skipulagða glæpastarfsemi og forvarnir í tengslum við frávikshegðun barna og ungmenna.