Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. ágúst 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fundað með starfsmönnum Innanríkisráðuneytis

Sýslumaðurinn á Selfossi og yfirlögregluþjónn funduðu í dag með starfsmönnum Innanríkisráðuneytisins, að frumkvæði þess, um stöðu embættisins og löggæslunnar í Árnessýslu. Fundurinn var afar gagnlegur. Næsti fundur hefur verið ákveðinn í næstu viku en tíminn fram að honum verður nýttur í gagnaöflun og greiningu þeirra.