Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. desember 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fulltrúar EFTA-dómstólsins heimsækja hæstarétt

Í gær fékk Hæstiréttur heimsókn frá Páli Hreinssyni forseta EFTA-dómstólsins og Ólafi Jóhannesi Einarssyni skrifstofustjóra dómstólsins.

Á fundi með dómurum Hæstaréttar og öðru starfsfólki sögðu þeir frá því helsta sem er á döfinni hjá EFTA-dómstólnum. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.