5. apríl 2023
5. apríl 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fréttatilkynning
Sunnudaginn 2. apríl sl. fannst lík í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ. Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að líkið er af Stefáni Arnari Gunnarssyni sem leitað hefur verið að síðan 3. mars síðastliðinn. Ekki er talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti.