Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. júlí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framlenging gæsluvarðhalds

Héraðsdómur Suðurlands féllst í dag á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið dauða konu á Selfossi þann 27. apríl s.l skuli framlengt um fjórar vikur, til 11. ágúst n.k. vegna fyrirliggjandi rannsóknarhagsmuna.