25. nóvember 2019
25. nóvember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir við Krýsuvíkurveg
Næstu þrjár vikurnar eða svo verður lokað fyrir umferð um frárein frá Reykjanesbraut úr vestri að Krýsuvíkurvegi (SV-rampur við Krýsuvíkurgatnamót). Þetta er gert vegna breikkunar Reykjanesbrautar, en bent er á hjáleið um Strandgötu og Ásbraut.