Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. september 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir í Reykjavík

Vegagerðin hefur gefið heimild til framkvæmda við malbikun á mótum Miklubrautar (austur) og Sæbrautar/Reykjanesbrautar (suður) á morgun, fimmtudaginn 4. september. Þó nokkur lokun verður á slaufum á þessum kafla, en framkvæmdir hefjast kl. 5.30 í fyrramálið og munu standa yfir megnið af deginum. Rétt er að nefna að Vegagerðin heldur úti fésbókarsíðu og þangað er mögulegt að beina fyrirspurnum um fyrirhugaðar lokanir.