21. ágúst 2012
21. ágúst 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir í Hafnarfirði
Í dag verður unnið við fræsingar í Hafnarfirði, á Reykjavíkurvegi frá Flatahrauni að gatnamótum Hjallahrauns. Einnig stendur til að malbika kafla á Strandgötu, á milli Fjarðartorgs og Flensborgartorgs. Hjáleiðir verða settar upp vegna þessa.