Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. ágúst 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir í Hafnarfirði

Í dag er fyrirhugað að malbika á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Ráðgert er að byrja á þeim hluta vegarins sem liggur í suður frá Flatahrauni að Arnarhrauni. Í framhaldinu verður malbikað á sama kafla í norðurátt. Ef vel gengur verður einnig unnið við malbikun á Reykjavíkurvegi á milli Flatahrauns og Hjallahrauns í dag. Hjáleiðir verða settar upp vegna þessa.