Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. júní 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir í Grafarvogi

Í dag er áformað að vinna við fræsun á Borgavegi í Grafarvogi og verður vegurinn lokaður frá Spönginni að Langarima. Vinnan hefst um níuleytið og stendur yfir fram eftir degi.