27. ágúst 2012
27. ágúst 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir í Grafarvogi
Í dag er unnið við malbikun á Borgavegi í Grafarvogi, á milli Strandvegar og Sóleyjartorgs. Í framhaldinu verða gatnamót Borgavegar og Strandvegar malbikuð. Til stóð að fara í þessa framkvæmd næsta miðvikudag en því var flýtt m.t.t. veðurspár.