Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. ágúst 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi

Í dag og næstu daga verður unnið við framhjáhlaup (vasa) á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi við Esjuberg. Búast má við minniháttar töfum á meðan vinna stendur yfir. Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar.