16. desember 2012
16. desember 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir á Sundlaugavegi í Reykjavík
Mánudaginn 17. desember er ráðgert að vinna við malbiksviðgerðir á Sundlaugavegi í Reykjavík. Vegna þessa þarf að loka götunni í báðar áttir, á milli Reykjavegar og Dalbrautar. Áætlaður vinnutími er frá kl. 9-15 að hámarki.