Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

30. ágúst 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Suðurlandsbraut í Reykjavík

Í dag verður unnið við malbiksviðgerðir á Suðurlandsbraut í Reykjavík, eða á kaflanum á milli Álfheima og Skeiðarvogs. Lokað verður fyrir umferð á leið til austurs/suðurs á þessum stað frá kl. 9 og fram til hádegis.