Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. júní 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Sæbraut og Reykjanesbraut

Hafin er vinna við lengingu vinstribeygjureinar á Sæbraut við Skeiðarvog. Vegna framkvæmdanna verður núverandi beygjurein lokað að hluta. Þá er einnig hafin vinna við lengingu vinstribeygjureinar á Reykjanesbraut við Bústaðaveg og þar verður núverandi beygjurein einnig lokað að hluta.

Áætluð verklok eru um mánaðamótin júlí/ágúst.