Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

27. júní 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Sæbraut í Reykjavík

Dagana 27. til 29. júní verður vinstri akrein lokuð í austurátt á Sæbraut í Reykjavík, við gatnamótin frá Kirkjusandi að Laugarnesvegi. Unnið verður til kl. 19 á kvöldin, en þá gert hlé til kl. 7 eða 8 morguninn eftir og verður akreinin þá opin á meðan vinnan liggur niðri.

Ökumenn eru beðnir um að aka varlega, sýna tillitssemi og virða merkingar.