Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. september 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Reykjanesbraut

Í kvöld verður unnið við viðgerð á göngubrú yfir Reykjanesbraut, norðan Stekkjarbakka í Reykjavík. Vegna þessa verður lokað fyrir umferð frá Stekkjarbakka og inn á aðrein á Reykjanesbraut til norðurs. Ráðgert er að verkið hefjist klukkan 21 og standi fram á nótt. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.