Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. ágúst 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Miklubraut í Reykjavík

Annað kvöld, föstudaginn 5. ágúst, hefjast framkvæmdir á Miklubraut, rétt vestan Kringlumýrarbrautar, þar sem Veitur leggja nýja stofnæð vatnsveitu undir Miklubraut. Áætlað er að verkinu verði lokið að morgni fimmtudagsins 11. ágúst. Nánari upplýsingar um framkvæmdina er að finna á heimasíðu Veitna (https://www.veitur.is/truflun/vatnsaed-logd-undir-miklubraut-umferd-takmorkud-5-11-agust).

Mynd: Veitur