3. desember 2019
3. desember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir á Hverfisgötu í Reykjavík
Á morgun, miðvikudaginn 4. desember, eru áformaðar framkvæmdir (viðgerðir á hellulögn) á Hverfisgötu í Reykjavík frá kl. 9 og fram yfir hádegi. Loka þarf Hverfisgötu á milli Klapparstígs og Frakkastígs á meðan þessu stendur.