Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. október 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu

Í dag, mánudag, er stefnt á að malbika ramp frá Miklubraut til vesturs og inná Skeiðarvog til norðurs. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9.15 til 15.30.

Í dag er einnig áformað að fræsa ramp frá Miklubraut til austurs og inná Reykjanesbraut til norðurs. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9.30 til 14.