Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. september 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Höfðabakka í Reykjavík

Í dag standa yfir malbikunarframkvæmdir á Höfðabakka í Reykjavík, til norðurs frá Stekkjarbakka að Bæjarhálsi. Gatan er lokuð til norðurs frá Stekkjarbakka en akrein til suðurs er opin. Áætlað er að framkvæmdum ljúki klukkan 13 í dag. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og aka varlega um vinnusvæðið.