11. júní 2020
11. júní 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir á Höfðabakka
Í dag, fimmtudaginn 11. júní, er stefnt á að fræsa 360m langan kafla á Höfðabakka í Reykjavík, þ.e. á milli Stórhöfða og Bíldshöfða, frá kl. 9-13. Þrengt verður um ein akrein á Höfðabakka til suðurs.