27. ágúst 2003
27. ágúst 2003
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framhaldstilkynning vegna rannsóknar á andláti
Rannsókn á andláti tvítugrar stúlku, framhaldstilkynning.
Niðurstaða krufningar hefur leitt í ljós að andlát stúlkunnar er ekki af mannavöldum. Karlmaður um þrítugt sem úrskurðaður hafði verið í þriggja daga gæsluvarðhald verður látinn laus að skýrslutöku lokinni.