Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. febrúar 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framadagar

Hinir árlegu Framadagar standa yfir í Háskólanum í Reykjavík til kl. 14.30 í dag, en þá gefst háskólanemum kjörið tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og stofnanir með framtíðarstörf í huga. Lögreglan er á meðal þátttakenda á Framadögum og þar svara fulltrúar hennar spurningum áhugasamra háskólanema, en meðfylgjandi myndir voru einmitt teknar við það tækifæri í morgun.