30. janúar 2020
30. janúar 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framadagar
Framadagar standa nú yfir í Háskólanum í Reykjavík, en lögreglan er í hópi fjölmargra stofnana og fyrirtækja sem kynna nám og atvinnutækifæri af ýmsu tagi. Hér hefur Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótt bás lögreglunnar, en með honum á myndinni eru fulltrúar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar. Dagskrá Framadaga lýkur kl. 14 í dag.