Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. september 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Föstudagskvöld á Ljósanótt

Lögreglan var með sýnilega löggæslu við hátíðarsvæðið á meðan formleg dagskrá var í gangi. Talsverður fjöldi fólks var á skemmtistöðum bæjarins og þónokkur ölvun í gangi frameftir nóttu.

Tilkynnt var um þrjár líkamsárásir og einn var tekinn fyrir ölvun við akstur. Lögreglan hafði afskipti af tveimur ungmennum sem voru ölvuð og undir aldri.