Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. apríl 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Förum varlega

Það snjóar í umdæminu og því er vissara fyrir alla vegfarendur að fara sérstaklega varlega í umferðinni enda er lítið skyggni á köflum og svo leynist hálkan víða. Meðfylgjandi mynd var tekin út um glugga á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík um áttaleytið í morgun, en hún sýnir ágætlega hvernig útlitið er á höfuðborgarsvæðinu þennan daginn.