Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. október 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Flest innbrot á landsbyggðinni í september en á höfuðborgarsvæðinu í ágúst

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir september má sjá úttekt á fjölda innbrota á tímabilinu janúar til og með september.

Það sem af er ári hafa innbrot á landinu verið 879 en það eru 46 fleiri brot en á sama tímabili í fyrra. Á höfuðbrogarsvæðinu voru flest innbrot í ágúst og voru þau talsvert fleiri en í örðum mánuðum ársins. Á landsbyggðinni voru flest innbrot í september.

Afbrotatíðindin í heild sinni má finna hér.