Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. febrúar 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fleiri sprengjuhótanir

Lögreglu hafa borist fleiri tilkynningar um sprengjuhótanir í morgun og hefur verið gripið til aðgerða vegna þessa hjá þremur öðrum stofnunum, auk Menntaskólans við Hamrahlíð sem við greindum frá fyrr í dag.

Lögreglan telur sig vita hver stendur að baki þessum hótunum, líkt og kom fram í tilkynningu fyrr í morgun.