Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. október 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fjórir óku undir áhrifum fíkniefna

Um helgina voru fjórir ökumenn teknir í Reykjavík fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Þetta voru tveir karlar, 21 og 24 ára, og tvær konur, 22 og 32 ára. Tveir þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi en annar þeirra var á stolnum bíl.