30. desember 2008
30. desember 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fjórir í farbanni
Fjórir Pólverjar eru í farbanni fram í miðjan janúar vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á innflutningi á 2000 e-töflum. Einn fjórmenninganna sat í gæsluvarðhaldi um tíma en málið kom upp fyrrihluta mánaðarins þegar tollyfirvöld fundu e-töflurnar en þær voru sendar hingað frá Póllandi.