9. september 2019
9. september 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fjögurra vikna síbrotagæsla
Karlmaður um þrítugt var um helgina úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu, en maðurinn hefur ítrekað komið við sögu lögreglu undanfarnar vikur, aðallega fyrir þjófnaðarbrot.