Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. ágúst 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald

Karlmaður á sjötugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 8. september, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á bruna á Bræðraborgarstíg í Reykjavík í lok júní.

Gæsluvarðhaldið er á grundvelli b. liðar 1. mgr. 95. gr. sml.