Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. október 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fjársvikamál – áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember

Tveir aðilar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru grunaðir um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu en um verulega fjármuni er að ræða.