Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. ágúst 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fíkniefni fundust í Breiðholti

Fíkniefni voru haldlögð á tveimur stöðum í Breiðholti aðfaranótt laugardags. Í báðum tilvikum var um ræða tvítuga pilta sem voru með fíkniefni í fórum sínum. Þá var karl á þrítugsaldri stöðvaður í miðborginni aðfaranótt sunnudags en sá er grunaður um fíkniefnamisferli.

Sex ökumenn voru teknir fyrir aka undir áhrifum fíkniefna um helgina en þeir voru allir stöðvaðir í Reykjavík. Fimm þeirra eru á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri. Einn sexmenninganna var jafnframt með þýfi í fórum sínum.