7. apríl 2010
7. apríl 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fíkniefnamál – þrír handteknir
Þrír karlar voru handteknir í íbúð í Háaleitishverfi síðdegis í gær. Í íbúðinni og utan við hana fannst allnokkuð af marijúana og var hluti þess í söluumbúðum. Mennirnir, tveir á þrítugsaldri og einn á fertugsaldri, hafa allir áður komið við sögu hjá lögreglu.