22. september 2007
22. september 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fíkniefnamál í Reykjavík – tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Tveir karlar, annar á fertugsaldri og hinn um fertugt, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 26. september. Þeir eru grunaðir um innflutning á ætluðum fíkniefnum frá Suður-Ameríku.
Smellið hér til að lesa nánar um málið en um það var fjallað á lögregluvefnum fyrr í dag.