Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. febrúar 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fíkniefnamál – gæsluvarðhald til 19. febrúar

Karl um fertugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. febrúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem er erlendur ríkisborgari, er grunaður um aðild á innflutningi fíkniefna til landsins en um er að ræða amfetamín í fljótandi formi. Málið er rannsakað í samvinnu við tollyfirvöld.