Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. nóvember 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fáskrúðsfjarðarmálið – áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. nóvember

Einn hinna grunuðu í svokölluðu Fáskrúðsfjarðarmáli hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. nóvember vegna rannsóknarhagsmuna. Tveir aðrir sitja í gæsluvarðhaldi til 8. nóvember vegna almannahagsmuna og einn til viðbótar er í gæsluvarðhaldi til 29. nóvember vegna almannahagsmuna.